Stjórnsýsla ferðamála. Skýrsla til Alþingis

(1710015)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
21.03.2018 21. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stjórnsýsla ferðamála. Skýrsla til Alþingis
Samþykkt að óska eftir umsögn atvinnuveganefndar um skýrsluna.
28.02.2018 13. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Stjórnsýsla ferðamála. Skýrsla til Alþingis
Á fundinn komu Þórir Óskarsson og Sigríður Kristjánsdóttir frá Ríkisendurskoðun og Sigrún Brynja Einarsdóttir frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu. Þórir Óskarsson kynnti forsögu úttektarinnar sem var skýrsla um Ferðamálastofu, efni eftirfylgniskýrslunnar og efni skýrslunnar um stjórnsýslu ferðamála. Sigrún Brynja Einarsdóttir gerði grein fyrir afstöðu ráðuneytisins og stöðu þessara mála. Þá svöruðu gestir spurningum nefndarmanna.